·
Þegnar landsins eiga að hafa val og fullt vald yfir sinni heilsu og sínum eigin líkama. Íslenska þjóðin er fullfær um að taka sínar ákvarðanir varðandi lýðheilsu. Estónía hefur tekið sína afstöðu - Ísland ætti að feta í sömu spor.
·
Ég vil velja fyrir mig sjalfa hvað eg vil í þessum malum en ekki að einhver taki eignarhald i mer og akveði hvað se gott eða vont fyrir mig ég á mig sjalf.